Harmsögur ævi minnar

31.5.04

Eg fòr ì sumarbùstadarferd um helgina, tjah, eda hùs-uppi-ì-sveit or something. Ein af ensku stelpunum à nefnilega kaerasta hvers foreldrar eiga thokkalegasta kofa fyrir utan borgina. Vorum oll drulluthreytt reyndar thvì vid vorum med òvaent pizzuparty fyrir Jonathan à fostudagskvoldid. En anyway, svaka fjor semsagt thò ad èg sè med 3000 moskìtòbit og stìflad nef af ollum frjòkornunum. Vid svàfum ì kofanum adfaranòtt sunnudags og fòrum svo à strondina (Tuerredda) daginn eftir:Snerum svo aftur ì bùstad og àtum hàdegismat, og lufsudumst til Cagliari einhvern tìmann um kvoldid. Fìnt en èg er bùin à thvì. Aetladi svo ad reyna ad laera en thetta er sìdasti dagurinn hans JoJo svo èg er bùin ad vera ad hjàlpa honum ad stùssast og svona.

Kaerustuparid okkar er alveg ad fara med mig, thvìlìkar og adrar eins edlunarhreyfingar hafa ekki sèst sìdan gangaslummararnir voru og hètu ì MR. Eg er hreytandi ì thau skammaryrdum allan daginn. Eg held ad thau sèu bara eitthvad stùppid. Og krappid sem hann laetur bjòda sèr madur. Hann er svona manservant... eda tjònusturòbòt. Eg aetla rètt ad vona ad hùn sè ògedslega gòd ì rùminu.

Jaeja, vildi ad èg gaeti bloggad naestu thrjà daga en èg tharf ad skreppa til London à tònleika (sponsored by Guffi). Eg bid ykkur vel ad lifa.

26.5.04

Jaeja fòr ì pròf ì morgun. Gekk bara àgaetlega held èg, thad var skriflegt sem betur fer. Hèlt ad thad aetti ad vera hljòdfraedi svo thad var thad eina sem èg laerdi. Svo kom nàttùrulega engin hljòdfraedi. Kennarinn er bara lygalaupur.

24.5.04

Jaaaeeeja, madur er nù ekkert sùperduglegur ad skrifa er thad? Astaedan fyrir thvì er kannski ad thad er lìfsins òmogulegt ad komast à internetid ì thessari borg. Thad rigndi ì nokkra daga og allt stafraent samband vid umheiminn fòr ì kùk.

Og talandi um stafraent klùdur ha ha ha. Eg og Anna vorum med matarbod um daginn og tòkum nàttùrulega fullt af fyndnum myndum eins og gengur og gerist thegar allir eru med stafraenar myndavèlar. Hùn var svo ad syna mèr mynd sem hùn hafdi tekid af mèr og èg af e-m àstaedum ytti à "menu" takkann, aetladi svo ùt ùr "menu"-inum og ytti aftur à takkann (semsagt eins og à minni myndavèl). Thà byrjadi hùn e-d voda mikid ad vinna og thad kom stundaglas à skjàinn og allt. A endanum kom audur skjàr og e-d "No hay imagen" (Thetta var nàttùrulega allt à prumpuspaensku). Thà hafdi èg bara eytt ollum myndunum af minniskortinu AHA HA HA HA. Anna thòttist vera kùl à thvì. Samt fòr hùn og faldi myndavèlina sìna inni ì herbergi. En èg gaf henni lyklakippu ì sàrabaetur. Madur er svo gòdur sko.

Svo held èg ad èg sè bùin ad saettast vid Frakkahelvìtid. Hann fadmadi mig a.m.k. à laugardagskvoldid. Eg tek thad sem afsokunarbeidni af hans hàlfu. Kannski èg bjòdi honum ì lauksùpu.

Og jà! Talandi um laugardagskvoldid... èg dansadi edrù. Segid svo ad madur sè ekki alltaf ad uppgotva eitthvad nytt. Skemmti mèr bara helvìti vel og allt. Vid vorum alveg bùin ad drekka sko... fòrum bara fyrst ì BBQ-veislu daudans og thad var ekkert meira plàss ì mallakùti. Enda àgaett, vid tòkum saemilega à thvì à fostudaginn. Byrjadi med sìdbùnum hàdegismat med nokkrum Mirto-staupum eftir à svona til ad hvetja meltinguna. Svo byrjudum vid ad rìfast um màlfraedi svona eins og fòlk gerir og drekka bjòr og svo G&T og svo fòrum vid à e-d Erasmus kvold à pùbb. Thrusufjor. Thegar vid fòrum ùt af pùbb stokk èg à Morten til ad bregda honum en hann er klaufi og datt og èg med honum. Hann tòk samt af mèr fallid, kallgreyid. Eg heyrdi svo bein smella ì gangstètt og hèlt ad thad hefdi verid hauskùpan à Morteni og ad èg hefdi drepid hann. En thà var thad bara olnboginn à mèr. Eg hef ekki getad beygt hendina nùna ì nokkra daga.

Jonathan er byrjadur ad pakka. Eg fer àbyggilega ad grenja thegar hann fer, èg à eftir ad sakna hans bilad. En vid hittumst aftur ì byrjun jùlì ì brùdkaupi Katalònu I ì Barcelona. Thad verdur helvìti fìnt. Jònas Svisslendingur kemur lìka og thysku trollin. Aight.

11.5.04

Já og by the way... Morten er að flytja inn til okkar um mánaðarmótin. Jibbí, nú getum við horft á hann og Heiðrúnu slummast allan sólarhringinn!

Ég er veik og það er hundleiðinlegt. Svo eru allir að fara í helgarferð til Korsíku nema ég og Heiðrún því við eigum ekki pening. Hún var reyndar að spá í að biðja pabba sinn um að lána sér fyrir ferðinni og ég vona að hann geri það því annars þarf ég að hlusta á vælið í henni alla helgina um að Morten hafi farið án hennar böhööö. Og come to think of it þá veit ég ekki af hverju mig ætti að langa til að fara, hata hvort sem er Frakka.

Já já já, svona er nú það.

4.5.04

Bara svo spurningum se svarad tha sogdu "vinir" hans mèr thetta med tànoglina. En lord almighty, thetta var sko skrytnasta matarbod ever. Vid thurftum ad koma med allt thvì hann greinilega tìmdi ekki ad kaupa neitt. Pastasòsan var ì òmerktri krukku, sem er alltaf mjog grunsamlegt. Thad var pakkakartoflumùs ì adalrètt, sem ad auki var bùin til med ùtrunnu smjori. Eg og Anna sambyliskona skiptumst à ògedsaugngotum allan tìmann, vid vissum ekki hvort vid aettum ad hlaeja eda gràta. Og ìbùdin var eins og hùsid hjà Adams-fjolskyldunnni, trodfullt af alls konar drasli og krukkum og boxum og skrautmunum. Eg var meira ad segja svo sjokkerud ad eg gleymdi ad taka myndir. Svo thurfti èg ad fara ì klukkutìma langa sturtu thegar èg kom heim thvì allt var svo rykugt og gamalt... ojjjj.

Annad skemmtilegt sem kom uppà var ad Anna sat vid hlidina à eldavèlinni svo gaeinn var alltaf ad skipa henni ad athuga hvort vatnid vaeri byrjad ad sjòda, og henda pastanu ùtì og hraera svo ì kartoflumùsinni. Anna vard à endanum hundleid à thessu og sagdi ad hann skyldi gjora svo vel ad gera thetta, hann aetti nù einu sinni heima tharna. Hann leit ì kringum sig à hina karlmennina vid bordid og sagdi svo: "Nùùù nù, kellingin bara ì verkfalli?". Pjùra snilld.

Annars er hinn franski Julien eitthvad òsàttur vid mig thessa dagana. Stormadi ùt frà okkur à laugardagskvoldid skellandi hurdum og èg veit ekki hvad og hvad. Eg var soldid ad hreyta ì hann, get alveg vidurkennt thad. En ekkert sem hann àtti ekki skilid. Hann maetir òbodinn ì oll matarbod og party sem eru haldin OG bydur vinum sìnum med. O nei, thetta lauksùpuètandi bagettugerpi mà sko vera ì fylu fyrir mèr.

Og Charlotta: viltu sjà vortu sem blaedir ùr?