Harmsögur ævi minnar

31.8.11

Hvurslags er þetta, Dænerinn bara búinn að vera lokaður í næstum því tvo mánuði... þetta gengur ekki! Ég fer alveg að opna aftur. Með nýjan og spennandi matseðil. Og skemmtilegar prumpusögur.