Harmsögur ævi minnar

6.12.02

Jæja þá er ég loksins í takt við tímann og komin með mitt eigið blogg og allt saman! Ekkert smá fínt að vera með HTML snilling á heimilinu. Þá er ég að sjálfsögðu að meina minn betri helming. Ekki það að ég eigi neitt heimili... en það er allt önnur saga. Kannski rætist úr því bráðum.