Harmsögur ævi minnar

4.2.04

Eg à nù bara ekki til eitt einasta ord. I gaer fòru Katalònurnar àsamt Itala, Svisslendingi og Ungverja ad skoda einhverjar rùstir à midju eyjarinnar. Eg fòr ekki vegna thess ad èg a) nennti ekki og b) thurfti ad laera. Eg hundskadist thess vegna upp i skòla eftir ad thau voru bùin ad vekja mig med gjamminu i sèr kl. 6:30.
Sny èg svo heim à leid um kvoldid og lidid komid heim ùr leidangrinum en nei nei... hafdi thà ekki lidid yfir horrengluna (Katalònu I) à leidinni heim! Thau thurftu ad bera hana upp og neyda Nutella ofan i kokid à henni svo hùn myndi ekki deyja ùr naeringarskorti. Thegar èg fòr ad heiman i morgun là hùn uppi i rùmi svo stynjandi og emjandi ad thad maetti halda ad hùn laegi banaleguna.
Hvernig er haegt ad vera svona veikburda? Thad er alltaf einhver andskotinn ad henni. Ef hùn vaeri hestur vaeri sko longu buid ad skjòta hana.