Harmsögur ævi minnar

12.1.04

For i matarbod a laugardaginn og thegar farid er ad nalgast midnaetti hringir siminn med othekktu numeri. Yfirleitt svara eg ekki i simann thegar eg thekki ekki numerid en thad stendur yfirleitt thad sama thegar hringt er fra Islandi og eg thordi ekki ad taka sensinn. Nu eg svara hatt og skyrt og nei nei nei... er thad tha ekki Laurent vinur vors og bloma, eda bilada Frakkahelvitid eins og thid sjalfsagt kannist betur vid. Hann vildi sko endilega hitta okkur a pubb seinna um kvoldid og ju ju. Var svosem ekkert til vandraeda en eg thurfti ad kyssa hann gledileg jol og svoleidis og drapst naestum thvi ur brennivins- og reykingalykt. Jagra. Svo endadi eg eiginlega bara ein med Svisslendingnum Jonasi sem var hreint ekki slaemt; vid donsudum ur okkur liftoruna og stauludumst svo heim eitthvad um fimmleytid.

Svo er eg komin med ogedslega skrytinn Irana a bakid sem er i skola herna sem og tvo systkini hans og man oh man hvad thad er skrytid lid. Svo er gaeinn giftur eda eitthvad i ofanalag... tharf ad komast betur ad thessu... Hann var ad hringja i mig oll jolin (thetta eru natturulega bolvadir heidingjar) og eg neeeennnti ekki ad svara. A endanum drulladist eg til ad svara fyrir nokkrum dogum og thad var ekkert sma asnalegt. Hann var eitthvad ad spyrja hvort eg vildi hitta hann i motuneytinu (aedislegt) og eitthvad rugl eda fara a kaffihus. Eg sagdist natturulega vera mjooog upptekin allan januar og eg heldi ad eg faeri bara hreint ekki ut ur husi. Svo thagdi hann bara. Creep.