Harmsögur ævi minnar

10.12.03

Jaeja.... here I go again. Eg vil bidjast afsokunar a thvi ad hafa ekki baett nyjum bloggurum a linkalista (thid vitid hver thid erud) en thetta kemur allt med kalda vatninu. Tholinmaedi. Kannski i januar.

Heldum thrusuparty a laugardaginn og gerdumst svo fraegar ad fa kvartanir fra fimmtu haed (vid erum a annarri). Thannig ad einhver pausa verdur tekin a drykkjum i Via Carbonazzi. Thad var samt ogedslega gaman. Vid syndum okkar bestu partytrix sem tengjast flest ogedslega tacky truardoti sem fylgdi med ibudinni. Vid eigum t.d. stora thrividdarmynd af Jesu a krossinum og thegar madur hreyfir hann fram og til baka opnar hann og lokar augunum. Auk thess storglaesilega plaststyttu af Mariu Mey sem lysir i myrkri. Wicked.

Svo var bara dansad og dansad og drukki otaepilega. Daninn Morten let okkur drekka einhvern vidbjod med Baileys og Sambuca og fa fa fa.... eitthvad rugl sem hann kveikti i og eg veit ekki hvad og hvad. Enda er minnid gloppott hja flestum sem vogudu ser i thad helviti. Ekki thad ad eg hefdi att nokkurra kosta vol enda pini eg Morten til ad drekka tekila i hverri viku og hann hatar thad. Vaknadi samt heima hja mer (hvernig sem eg for ad thvi) og i heilu lagi og allt... alltaf kostur. Sem betur fer gatum vid rakid kvoldid med hjalp stafraenu myndavelanna sem thetta lid er sifellt veifandi framan i mann. Ekki fallegt.

Eg er haett ad kaupa filmur i gamla hlunkinn minn enda fer eg idulega ut ad skemmta mer med 36 mynda filmu, se svo daginn eftir ad eg klaradi thaer allar og veit ekkert af hverju eg tok myndir. Auk thess lida ar og aldir thangad til eg drullast med thetta i framkollun thannig ad thetta er wasted money.

Annars gerdist thad um daginn ad Jonathan aedislegi lufsadist ut ur partyi hja okkur (ofurolvi ad venju) og tok af einhverjum astaedum med ser mynd af Padre Pio (einhver katholskur dyrlingur eda whatever) sem hekk upp a vegg hja okkur og stakk henni i vasann. Nema hvad ad hann tyndi svo jakkanum sinum og aumingja Padre Pio med honum. Eg sa ekki vandamal enda hafdi hann (Padre Pio ekki Jonathan) half farid i taugarnar a mer. Starandi a mann med sinu syndlausa augnaradi. En Laura spanjola fekk alveg fyrir hjartad... hun er nefnilega katholikki og thokkalega truud (tho svo ad hegdan hennar undanfarna manudi hafi hreint ekki verid mjog truarleg verd eg ad segja...). Vafradi hun um gangana krossandi sig og segjandi mariubaenir og thusandi: "....hann er mjog mikilvaegur fyrir katholsku kirkjuna hann Padre Pio....mjog mikilvaegur!". For fuck's sake!!!