For eldsnemma i rumid a thridjudagskvoldid til ad safna kroftum en hafdi ekki erindi sem erfidi. Thetta var ein af thessum nottum thar sem madur er stanslaust ad vakna. Omurlegt. Eg vaknadi vid hvern einasta medleigjanda sem laumadist inn, hvert einasta skordyr utan a husinu og folkid i naestu ibudum ad sturta nidur.
Punkturinn yfir i-id kom tho um fimmleytid thegar thysku trollin komu heim af pobbnum. Theim datt i hug ad thad gaeti verid fyndid ad berja i vegginn milli theirra og bilada Frakkans og oskra um leid af miklum mod. Thetta endadi med thvi ad Frakkinn strunsadi ut ur herberginu sinu a naerbrokinni og med halfreykta sigarettu milli fingranna (madurinn reykir greinilega lika thegar hann er sofandi christ!) og byrjadi ad uthuda theim med fronskum fukyrdyum. Thad tokst ekki betur en svo ad trollin sprungu tha ur hlatri i andlitid a honum og sogdu honum ad drulla ser ut og hafa sig haegan.
Kom annars ad Frakkanum um daginn ad elda a gaseldavelinni sem er frekar ovideigandi thvi hann sa ser ekki faert um ad borga 2 evrur i kutnum thegar vid keyptum nyjan um daginn. Thetta hlytur ad vera skrytnasti madur sem eg hef a aevi minni hitt. Kannski flytur hann ut eftir helgi.... VONANDI!!!!!!!!
<< Home