Harmsögur ævi minnar

13.10.03

Hef ekkert ad segja. Thad gerist ekkert. Alltaf gott vedur. Alltaf ad drekka bjor og reykja. Og borda og sofa.

Fekk pakka i dag fra Guffa bestaskinni. Thad var Halldor Laxness med Minus. Hann er snilld. Og jafnvel meiri snilld i svona tonlistarsvelti eins og eg er buin ad vera i. Utvarpid herna er nefnilega meira en litid vangefid. Thad er eins og madur lendi i e-u twilight zone-i thegar madur reynir ad skipta um stod. Ekkert nema helvitis juropopp. Sem betur fer var eldgomul Nirvana kasetta i vasadiskoinu minu. Og svo keypti eg disk med Fabrizio de André i supermarkadinum a fimmhundrudkall. Hann var svona uppreisnartrubador og nu sit eg allan daginn i herberginu minu med tarin i augunum og syng um orettlaeti heimsins og hinn harda heim verkamannsins.

Madur getur nu verid hraesnari.