Harmsögur ævi minnar

19.9.03

Sem betur fer er ekki mikid af moskitoflugum herna. Eiginlega bara ein og hun er natturulega inni i minu herbergi og etur af mer a hverri nottu. Svo eru lika fljugandi kakkalakkar sem er bara ogedslegt. En i stadinn fae eg gott vedur og odyrt vin so who cares?