Harmsögur ævi minnar

10.8.03

Mig langar svo í íbúðina hjá stelpunni í IKEA auglýsingunni. Það væri ekkert smá kúl að geta snúið einhverri skífu og þá breytist allt. Vúhú. Annars er bara mánuður þangað til ég fer út. Það verður stuð.