Harmsögur ævi minnar

6.8.03

Úps! Hef bara alveg gleymt að blogga. Svosem ekki eins og neitt hafi gerst þannig sko. Verslunarmannahelgin var bara fín; héldum massa grillveislu og fórum svo út að dansa dansa. Og drekka og eitthvað. Og þannig er lífið bara búið að vera... drekka, vinna, dansa. Það er bráðnauðsynlegt að dansa. Hollt fyrir líkama og sál.