Harmsögur ævi minnar

13.8.03

Vann loksins í Happdrætti Háskólans. Það var nú bara fimmtánþúsundkall en það er sama... nú veit ég að minnsta kosti að ég er með í útdrættinum. Ég er búin að eiga þennan miða síðan ég fæddist og var orðin úrkula vonar um að fá nokkurn tíma rassgat í bala. Held ég fái mér bara tattú fyrir peninginn.