Harmsögur ævi minnar

17.9.03

Thà er èg komin til Sardiniu. Fann meira ad segja strax ibud à svaka finum stad; rètt vid midbaeinn og nàlaegt skòlanum. Eins gott - ekki hefdi eg viljad vera deginum lengur à e-u vibba stùdentahosteli. Eg by eins og er med einum thyskum skiptinema sem heitir Mikael en svo koma fleiri vaentanlega... eg held ad thad seu 4 herbergi.
Vakna èg svo i nòtt vid mikil thysk drykkjulaeti og byst vid ad thar hafi verid medleigjandi minn à ferd med foreldrum sinum sem eru i heimsòkn. Hljòmandi eins og thau hafi verid à Oktòberfest i mànud. O jaeja. Eg hefni min e-n daginn.
Er annars ad grillast ùr hita og fer ekki ùt fyrir hùssins dyr àn thess ad maka mig ùt i ofursòlarvorn. Eins og fifl. Ta ta.