Harmsögur ævi minnar

10.9.03

Jæja... ekki mikið búið að vera í gangi hérna verð ég að viðurkenna. Ég er bara búin að vera á fullu við að redda öllu fyrir þessa blessuðu ferð sem verður farin... jú á morgun. Ég vil bara segja bless við alla og kossar og svoleiðis! Ég skal reyna að blogga eitthvað úti ef það er internetsamband við eyjuna. Hafið það gott í vetur... :)