Harmsögur ævi minnar

30.9.03

vuhpee.... afsaka mikla tof a bloggi. Thannig er bara mal med vexti ad eg nenni aldrei ad labba a thessi internetkaffihus og thad eina sem er okeypis er langt langt i burtu. Svo er glatad ad skrifa med enga islenska stafi.

Annars gott ad fretta nema thad er alltaf ad koma mer meira og meira a ovart ad thetta thjodfelag skuli funkera yfir hofud. Skriffinnskan, ruglid, tviverknadurinn og allt thetta vesen er ad fara med mig. For upp i haskola i dag til ad komast ad thvi hvenaer timarnir byrjudu og half hrokkladist ut aftur. Engar hurdir merktar, enginn veit neitt og allt trodfullt af gargandi itolskum skolakrokkum.

Komst tho ad thvi ad einn kurs sem eg tek byrjar i november. Vona ad hinir byrji fyrr.

Svo byr skepna inni hja mer. Inni i veggnum fyrir ofan gluggann. Thar er nefnilega trekassi fyrir soltjald, holur ad innan. En alltaf thegar eg er ad fara ad sofa heyri eg krafs. Creepy.

Annars atti eg anaegjulegan afmaelisdag. Spanverjan sem byr med mer eldadi fyrir mig hadegismat og gaf mer gjof og allt. Svo forum vid i turistaferd um Cagliari og ut ad borda um kvoldid. Thegar vid vorum bunar ad borda og satum og spjolludum kom thjonninn til okkar og sagdi ad ef vid vildum eitthvad meira aetludu strakarnir a naesta bordi ad bjoda okkur. Nu vid audvitad fengum okkur likjor svona til ad melta betur en vorum samt half vandraedalegar thvi hvorug okkar hafdi lent i odru eins. En thetta for allt saman vel og reyndust thetta hinir vingjarnlegustu piltar. Samt sem betur fer ekki of vingjarnlegir eins og vill brenna vid herna....

Jaeja, eg aetla tha ad fara og svitna adeins meira. A ekkert ad kolna a thessu landi?!?!