Harmsögur ævi minnar

2.10.03

Ja herna.... var i sakleysi minu ad labba a torginu rett hja thar sem eg a heima thegar madur milli fertugs og fimmtugs gengur beint i flasid a mer. Eg horfdi frekar pirringslega a hann og hann afsakadi sig gedveikt smedjulega og helt afram.

Nu, eg settist a bekk og for eitthvad ad blada i dagbokinni minni og skrifa nidur og svona en tek fljotlega eftir thvi ad sami madur labbar fram og til baka og er eitthvad ad glapa.

A endanum kemur hann upp ad mer og fer ad spyrja svona hvadan eg se og hvort eg tali itolsku og svona. Nu eg svara creepinu en er frekar thurr a manninn. Tha segir hann: "Thad myndi gledja mig mikid ad bua til vinattu med ther"!!! (nema natturulega ekki a islensku) Er ekki allt i lagi? Eg sagdist ekki halda ad thad yrdi nein vinatta a milli okkar. En tha byrjadi hann: "Af hverju ekki? Hvad er svona slaemt vid thad? Thu hefur engu ad tapa. Gerdu thad vertu vinur minn!"

Komm onn... thad getur svosem vel verid ad eg hafi engu ad tapa en eg hef margt betra vid timann ad gera en hanga med einhverjum itolskum perra, sem by the way var helmingi eldri en eg og ekki nema einn og fimmtiu a haed. Vinur... my ass.