Harmsögur ævi minnar

25.6.05

Gledi gledi, èg er sko ekki dàin, bara leisì.

Thrusustud med familì, bàtsferdir, sòlbod og vatnsrennibrautir. Rosa gaman, thràtt fyrir einstaka rifrildi milli yngri systkina minna... en thad er bara svona.

Thad var svo enn meiri gledi ì dag thegar èg kìkti à bankareikninginn minn... Lìn var thà bùid ad leggja inn à mig en thad vildi svo skemmtilega til ad thad var 80.000 krònum minna en àaetlunin sagdi, svo èg er ì skìt, ekki upp ad oxlum heldur upp ì hàrsvord og rùmlega thad. Reikningurinn er semsagt ì mìnus og èg à ekki pening til ad borga skòlagjoldin. Og thar sem afgangurinn var peningurinn sem èg aetladi ad lifa à ì sumar kem èg vaentanlega heim talsvert fyrr en èg aetladi mèr. T.d. ì naestu viku. Dòra, sorry, ef èg verd farin heim skal èg gefa thèr nùmerid hjà einhverjum sem thù getur gist hjà thegar thù kemur ì heimsòkn!

Helvìtis Lìn.