Harmsögur ævi minnar

10.6.05

Gledifréttir: Matthildur hefur augljòslega haett vid ad drepast og situr nù hin hressasta og gaedir sér à sòlblòmafraejum. Kannski var hùn bara ad grìnast ì okkur.

Nù sé ég gedveikt eftir ad hafa drukkid allan bjòrinn med Kòlumbusi à fimmtudaginn... thad er einmitt svona bjòrdagur ì dag, sòl og svona. Oheppin ég. Aetla ì stadinn ad fà mèr uppleysanlegt C-vìtamìn sem ég fékk ì kaupbaeti thegar ég keypti ofnaemislyfin mìn (thau kostudu svo mikid ad ég fòr naestum ad gràta og konan gaf mér thà vìtamìn sem sàrabòt).

A einn pakka eftir af kartoninu... en thad er ekki mér ad kenna, hingad er alltaf ad koma sìgarettulaust fòlk. Pakk. Mamma, thù kannski kippir med thér Camel Lights ì frìhofninni...?