Harmsögur ævi minnar

23.1.12

Ég var að gúggla mig (já já, whatever, eins og það geri það ekki allir) og komst að því að ég gæti hugsanlega verið réttmætur erfingi bakarísveldis þess er við Bernhöft nokkurn er kennt. Eða hvað, gæti það ekki bara verið rétt hjá mér? Það þætti hlunkinum nú ekki leiðinlegt.