Harmsögur ævi minnar

6.2.04

Jaeja, Katalona I loksins farin og thysku trollin komin i stadinn. Hun grenjadi heil oskop thegar vid vorum ad kvedja hana. Mer leid eiginlega half illa yfir thvi ad grenja ekki... hefdi att ad kreista ut nokkur tar bara svona til ad vera med.
Eg held bara ad eg hafi aldrei gratid thegar eg hef verid ad kvedja folk, eg er greinilega ekki nogu tilfinningagreind. Samt verd eg alveg sorgmaedd sko, bara einhvers stadar inni i mer. Eg a pottthett eftir ad snappa einn daginn. Finn sko ad eg er alveg taep a thvi.

Fekk svo tolvuna i dag. Brilljant bara. Var buin ad gleyma allri thessari tonlist sem var i henni og Tobbalicious hefur greinilega verid duglegur ad baeta i safnid. Hann er traustur. Eg gleymdi thess vegna ad fara i skolann i dag og laera... sat bara inni i eldhusi og hlustadi a tonlist. Og talandi um ad grenja; eg fae sko alltaf tar i augun thegar eg heyri Hurt, th.e.a.s. med Johnny Cash en ekki med Tool. Thad hlytur ad vera eitt af fallegustu logum i heimi. Og eg skil ekki af hverju eg get gratid yfir biomyndum og tonlist en ekki thegar madur a ad grata i alvoru lifinu. Eg by bara i einhverjum samliggjandi heimi sem er eitthvad skrytinn.

Er ad melta thad med mer hvort eg eigi ad fara ut i kvold. Aetli thad endi ekki med thvi... samt a eg ekki aura. Eg verd ad drekka restarnar ur utskriftarpartyinu hennar Lauru. Veit ekki hvort thad er ohaett... drakk tvo raudvinsglos i gaerkvoldi med Volker og boy was my ass on fire i alla nott. Eg aetladi bara ekki ad geta sofnad. Kannski a madur ekki ad drekka raudvin sem er i 2ja litra plastfloskum. En kannski var thad eitthvad annad sem eg at. Eda kannski eru 6 espressoar a dag ekkert godir fyrir magann. Who knows. Kannski er eg bara med magasar ha ha ha!