Harmsögur ævi minnar

21.11.08

Góðu fréttir dagsins eru þær að líkþornið sem þóttist vera varta er næstum því horfið.