Harmsögur ævi minnar

2.11.08

Miðað við alla þessa svakalegu tækni sem lögreglan í Miami býr yfir þá er ég nú bara steinhissa á því að það séu óleyst glæpamál í Flórída-ríki. Tjah, eða bara Bandaríkjunum öllum. Það fer sko ekkert, ekkert framhjá Horatio Cane og félögum.