Harmsögur ævi minnar

13.10.08

Mikið eru báðir drengirnir í Game-tíví með ofboðslega leiðinlegan talanda. Ég get ekki með nokkru móti horft á þetta. Það þýðir því ekkert að biðja mig um tölvuleiki í jólagjöf.