Nú er að byrja trilljónasta serían af America's Next Top Model. Ég hef ákveðið að taka ekki þátt í þessari vitleysu eina ferðina enn. Þessi þáttur er náttúrulega viðbjóður en aðalástæðan fyrir tilvonandi fjarveru minni er samt sú að ég nenni ekki lengur að pirra mig á geðsjúklingnum og fituhlussunni Tyru Banks.
Bottomlænið er semsagt að það verður óhætt að hringja í mig á miðvikudagskvöldum framvegis.
<< Home