Harmsögur ævi minnar

22.9.08

Ég er að spá í að rölta upp á bókhlöðu eftir vinnu í dag og athuga hvort reykingastöðvunarbókin eftir hann þarna tantra-gaur sé inni. Já já, ég veit að það er leim en litla systir segir að hún virki. Kannski læri ég að tantra í ofanálag. Það væri nú ekki amalegur bónus.