Harmsögur ævi minnar

7.9.08

Ég er að horfa á High School Reunion á Skjá einum. Ég er einmitt að fara á 15 ára grunnskóla-endurfundi á laugardaginn. Ég vona svo sannarlega að það verði jafn spennandi og dramatískt og drullan sem fyrrnefndur sjónvarpsþáttur er. One can only hope.