Harmsögur ævi minnar

23.9.08

Hvernig stendur eiginlega á því að það er að koma október? Hvert fer allur þessi tími? Árið er að verða búið!

En áður en október byrjar kemur 28. september sem þýðir að jú, ég verð einu ári eldri, enn eina ferðina. Ég er farin að halda að þetta sé óumflýjanlegur andskoti.