Harmsögur ævi minnar

21.10.08

Einhvern tímann fyrir soldið löngu síðan hoppaði ég hæð mína í loft upp við þær fregnir að Jóhanna Vilhjálms væri að fara að hætta í Kastljósinu. En hún er þar enn.