Harmsögur ævi minnar

26.1.12

Maðurinn sem fann upp jóga gerði augljóslega ekki ráð fyrir svona hjólbeinóttu liði eins og mér. Hvernig í fjandanum á ég að halda jafnvægi á einni sveigðri löpp?! Mér líkar þetta ekki. Og það er örugglega slæmt feng shui í þessu. Piff.