Harmsögur ævi minnar

9.12.02

Það er víst einhver bloggari að krítísera Jóhönnu vinkonu mína fyrir að skrifa of flókna texta í bloggið sitt! Það finnst mér nú skrýtið þar sem ég er vel fyrir neðan meðalgreind og skil samt allt sem hún skrifar!