Harmsögur ævi minnar

9.3.03

Djöfulsins ógeðs kvefpest er þetta!!! Fékk boð um falskan bata því þetta er hreint ekkert horfið.
Búin að bryðja öll heimsins vítamín og er ennþá með beinverki, hausverk, massastíflað nef og hálsbólgu.
Mér tókst samt að kíkja í átta-bíó á laugardagskvöldið og sá Punch Drunk Love eftir P.T.A. og er það nú meiri snilldin maður. Ekkert meira um það að segja. Allir í bíó.