Harmsögur ævi minnar

3.3.03

Vá þetta dýrindis veður er alveg að bjarga geðheilsunni hjá mér. Fór í bakarí og keypti bollur og er núna að viðra sængur og hlusta á fuglasöng. Ég veit svosem að þessu hamingjuskeiði lýkur um leið og Visareikningurinn kemur inn um lúguna. En þangað til....