Harmsögur ævi minnar

26.2.03

Dýralæknirinn vinkona mín kommentaði um myndina hér fyrir neðan og þykist geta séð að hér sé konuhestur á ferð. Ég trúi nú ekki að það sé bara hægt að sjá það sisvona. Getur ekki einhver rifist yfir þessu og komið með rök fyrir því að myndin sé af karldýri?