Harmsögur ævi minnar

17.4.03

Þetta er ljúft maður; fullir skápar af brennivíni og sælgæti og Karl Ottó, dýralæknirinn sjálfur, ætlar að kíkja í kaffi á eftir. Það er reyndar gaman frá því að segja að ég fann loksins mynd af dýralækninum (sem er reyndar eins og mug-shot af dönskum útigangsunglingi en það er nú önnur saga...).

Ég rakst reyndar á annan stúdent við sama háskóla. Hann heitir Bjarni eitthvað og við nafnið hans stendur: "Lauk námi í dýralækningum veturinn 1998. Er nú að nema tannlækningar við Kaupmannahafnarháskóla". Þetta kallar maður metnað!

Anyway, proud to present: