Ég er að vinna í því að koma með nýtt lúkk á síðuna mína. Það hefur reyndar tafið framkvæmdirnar að uppáhalds HTMellan mín er að fara í próf á morgun og er á fullu að lesa. Ég er a.m.k. komin með nóg af þessu hallærislega mínímalíska Rex útliti og vil fá eitthvað tacky í staðinn. Samt ekki eins tacky og síðan var þegar hún var appelsínugul. En næstum því. Kannski. Æi hvað ég nenni ekki að læra. Vííí Practice er að byrja!
4.5.03
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Fyrst ég hef ekkert að skrifa vil ég bara þakka sy...
- The Ketchup Kid Gleymdi alveg að segja frá því að...
- Find your inner Smurf! Yeah right. Þetta ætti nú...
- Damn maður... ég er ógeðslega fúl yfir því að vita...
- Vá, kíkti með eina rauðvínsflösku til Jo í gærkvöl...
- Og eitt enn... hvernig er hægt að vera svona vange...
- Jess maður. Tvö leiðinlegustu prófin búin og bara...
- Hjálp! Mig vantar aðstoð í lífinu. Mér tekst ekki...
- Eins og við var að búast bauð Jo upp á fyrirtaks r...
<< Home