Harmsögur ævi minnar

6.5.03

Haldiði að ræflarnir í Survivor hafi ekki kosið út Christy, heyrnarlausu stelpuna??!! Þetta eru nú meiri ógeðin; þau lugu bara upp í opið geðið á henni greyinu! Og á meðan leikur skunkurinn Rob lausum hala! Þetta sýnir bara hvað fólk verður miklar skepnur þegar það er tekið úr siðmenningunni. Þetta er bara Lord of the flies all over again.