Harmsögur ævi minnar

10.2.04

Uff uff uff. Reif mig upp ùr rùminu kl. 7:30 til ad fara à bòkasafnid. Thad thydir ekkert ad eiga ad heita fullordinn og sofa alltaf til hàdegis. Nù er èg ad reyna ad snùa thessum vitahring vid med tilheyrandi threytu i allan dag. Sofnadi m.a. à bòkasafninu thràtt fyrir stanslausa kaffidrykkju. Nù tharf èg bara ad meika thad fram à kvold àn thess ad sofna, fara snemma i rùmid og thà er thetta komid.

Annars er èg ad leita ad leidum til ad meika thad i thessum pròfum (sem eru oll munnleg). Ein gaeti verid svona: Kennari spyr t.d.: "Froken Eyjòlfsdòttir... segdu mèr nù frà helstu verkum Petrarca." Thà svara èg: "Hjarta spadi tigull lauf - thù ert med opna buxnaklauf!" Kennari: "Ha??" Og èg: "Spegla thad!" Og thad er sko ekkert svar til vid thvi og èg nae pròfinu med glaesibrag. Adrar uppàstungur vel thegnar... èg get ekki notad thetta à alla.

Annars var smà party hjà okkur à laugardaginn. Eg slò alveg i gegn med nyju tònlistinni minni i tolvunni... reyndar var Jonathan ad gera mig bilada thvi hann vildi bara hlusta à Pat Benatar og Tears for Fears. Svo segja adrir partygestir ad hann hafi slegid mig à bakid einhvern timann thegar èg skipti um lag. Eg man ekkert eftir thvi sem er mjog skrytid thvi eg man eftir ollu odru. Hann man heldur ekkert eftir thvi svo èg var ad spà i hvort thad hefdi nokkud gerst og hinir vaeru ad krukka eitthvad i hausnum à okkur. En Jonathan man svosem aldrei eftir neinu sem gerist à laugardagskvoldum.