En fyndið. Búin að vera að velta fyrir mér í allan dag einhverri skrýtinni lykt sem virðist fylgja mér. Ekki svitalykt og ekki táfýla og ég var hreinlega að gefast upp á þessu. Svo var ég að skoða bloggið mitt og rak augun í peysuna sem ég var í í réttunum. Lögðust þá saman tveir og tveir maður. Ég er nefnilega í þessari sömu peysu núna og man EKKI eftir því að hafa þvegið hana. Svona er nú lífið sniðugt!
1.10.04
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Nú er ég bit...! Er búin að vera að læra í næstum ...
- Jæja nú er þriðji dagur í reykleysi runninn upp og...
- Djöfull var nú gaman í réttunum maður...
- Ég er hörmulega leið. Bláa Hello Kitty dagbókin me...
- Fyrrrrrssttiiiiiiii rrrreeyyyyklauuuuuuusi dagurrr...
- Hey! Hér er klukkan komin vel yfir miðnætti og eng...
- P.s. 2 dagar í reykleysi.... :(
- Já gleymdi að segja frá einu. Í fyrradag sat ég ó...
- Úff... ég vona að mamma fari að koma sér heim. H...
- Jæææja, Amy farin og ég líka. Komin til Kaggglja...

<< Home