Já gleymdi að segja frá einu. Í fyrradag sat ég ósköp róleg við tölvuna inni í herberginu mínu, með opið út á svalir til að fá góða veðrið inn (ca. 30°C og sól). Byrja þá einhverjar ægilegar drunur og læti. Ég fer út og herregud... haldiði að það hafi ekki bara dúndrast úr himninum haglél/klakamolar á stærð við kókópöffs. Ég hefði sjálfsagt bara rotast ef ekki hefði verið fyrir skyggnið á svölunum. Þetta gekk á í svona 10 mínútur, og þá bara dró frá sólu og aftur byrjaði blíðan eins og ekkert hefði í skorist. Ef þetta er ekki eitthvað heimsendamerki þá veit ég ekki hvað!
27.9.04
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Úff... ég vona að mamma fari að koma sér heim. H...
- Jæææja, Amy farin og ég líka. Komin til Kaggglja...
- Jæja, er á leiðinni út á flugvöll, kem með Íslands...
- Æ caramba hvað ég er ekki að nenna þessu. Í staðin...
- Jæja... nú fer að styttast í að maður nái í hana A...
- Tók eftir því í dag að fjölskylduíbúðirnar á stú-s...
- LÍN komið inn og ég komin með fullt af splunkunýju...
- Ennþá með fokking hósta... andskotans vesen. Ætti ...
- Búin að fara 2svar í bíó (allar bíóferðir í boði t...
- Á að vera byrjuð að vinna einhver verkefni og eitt...

<< Home