Búin að fara 2svar í bíó (allar bíóferðir í boði tobbaliciousar nema annað sé tekið fram). Annars vegar á The Shape of things og hins vegar á Saved. Sú fyrri var nú bara la-la, ekkert leiðinleg svosem en dálítið pirrandi. Sú seinni aftur á móti var algjör snilld. Táraðist meira að segja í lokin (quoting Þröstur: "Kjeeeeelllling"). Ógeðslega skemmtileg mynd. Það eina sem fór í taugarnar á mér var lagið sem var spilað í byrjun og lok myndarinnar; God only knows, en það var flutt af Mandy Moore (sem lék eitt af aðalhlutverkunum og var bara þrusugóð sem jesúsóð dramadrottning) og Michael Stipe. Nú vill svo til að God only knows er eitt af uppáhaldslögunum mínum og mér finnast það algjör helgispjöll að fikta við eitthvað sem er algjörlega fullkomið í upprunalegu útgáfunni. Skammist ykkar bara.
9.9.04
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Á að vera byrjuð að vinna einhver verkefni og eitt...
- Fyrsti skóladagurinn gekk stórslysalaust fyrir sig...
- Velkomin heim. Er að drepast úr kvefi og beinverk...
- Komin til Íslands. Snilld. Var (aldrei þessu van...
- Jæja, komin tími á að pakka. Nenni ekki að byrja ...
- Right... þá fer nú að styttast í heimkomu. Eins g...
- Skemmtileg nótt... lufsaðist í bólið um 3-leytið e...
- Fór í matarboð dauðans um daginn hjá konunni sem é...
- Michael keypti kakkalakkagildrur. Þær eru ógeðsle...
- Það er til guð!!! ...Og hann kom til mín í gerfi ...
<< Home