Harmsögur ævi minnar

1.9.04

Jæja, komin tími á að pakka. Nenni ekki að byrja á þessu... ferðatöskurnar standa bara tómar á gólfinu og glápa á mig með ásökunarsvip. NENNI EKKI!!!!!