Harmsögur ævi minnar

4.8.04

Enn ein mànadarmòt og enn einu sinni à èg ekki pening til ad borga Vìsareikninginn. Eg er alltaf ad fà lànad hjà einhverju lidi til ad borga hann en aetla ad nota odruvìsi strategìu ì thetta sinn. Eg aetla nefnilega ekkert ad borga. Sko fyrr en èg à pening. Thau geta bara sent handrukkara à mig til Sardin... til Uganda ef thau vilja fà aurinn sinn. Jahààà thegar èg vann ì bankanum hefdi thetta ekki hvarflad ad mèr, stòd alltaf ì skilum. En sitjandi hinum megin bordsins sem fàtaekur nàmsmadur og th.a.l. svarinn òvinur allra lànastofnana à èg ekki annarra kosta vol. Takk fyrir.

Fòr ad vaela thegar Morten fòr, edrù og allt eins og aumingi. Heimur versnandi fer. Annadhvort er èg ad mykjast med aldrinum eda thetta er eitthvad tìmabundid gedveikisàstand. Jà og èg fòr sko ekki ad grenja thegar kaerastan hans fòr tveimur dogum seinna... en hùn tapadi sèr ì tàrum. Thà leid mèr svolìtid eins og sàlarlausu helvìti. Ah well...