Harmsögur ævi minnar

24.5.04

Jaaaeeeja, madur er nù ekkert sùperduglegur ad skrifa er thad? Astaedan fyrir thvì er kannski ad thad er lìfsins òmogulegt ad komast à internetid ì thessari borg. Thad rigndi ì nokkra daga og allt stafraent samband vid umheiminn fòr ì kùk.

Og talandi um stafraent klùdur ha ha ha. Eg og Anna vorum med matarbod um daginn og tòkum nàttùrulega fullt af fyndnum myndum eins og gengur og gerist thegar allir eru med stafraenar myndavèlar. Hùn var svo ad syna mèr mynd sem hùn hafdi tekid af mèr og èg af e-m àstaedum ytti à "menu" takkann, aetladi svo ùt ùr "menu"-inum og ytti aftur à takkann (semsagt eins og à minni myndavèl). Thà byrjadi hùn e-d voda mikid ad vinna og thad kom stundaglas à skjàinn og allt. A endanum kom audur skjàr og e-d "No hay imagen" (Thetta var nàttùrulega allt à prumpuspaensku). Thà hafdi èg bara eytt ollum myndunum af minniskortinu AHA HA HA HA. Anna thòttist vera kùl à thvì. Samt fòr hùn og faldi myndavèlina sìna inni ì herbergi. En èg gaf henni lyklakippu ì sàrabaetur. Madur er svo gòdur sko.

Svo held èg ad èg sè bùin ad saettast vid Frakkahelvìtid. Hann fadmadi mig a.m.k. à laugardagskvoldid. Eg tek thad sem afsokunarbeidni af hans hàlfu. Kannski èg bjòdi honum ì lauksùpu.

Og jà! Talandi um laugardagskvoldid... èg dansadi edrù. Segid svo ad madur sè ekki alltaf ad uppgotva eitthvad nytt. Skemmti mèr bara helvìti vel og allt. Vid vorum alveg bùin ad drekka sko... fòrum bara fyrst ì BBQ-veislu daudans og thad var ekkert meira plàss ì mallakùti. Enda àgaett, vid tòkum saemilega à thvì à fostudaginn. Byrjadi med sìdbùnum hàdegismat med nokkrum Mirto-staupum eftir à svona til ad hvetja meltinguna. Svo byrjudum vid ad rìfast um màlfraedi svona eins og fòlk gerir og drekka bjòr og svo G&T og svo fòrum vid à e-d Erasmus kvold à pùbb. Thrusufjor. Thegar vid fòrum ùt af pùbb stokk èg à Morten til ad bregda honum en hann er klaufi og datt og èg med honum. Hann tòk samt af mèr fallid, kallgreyid. Eg heyrdi svo bein smella ì gangstètt og hèlt ad thad hefdi verid hauskùpan à Morteni og ad èg hefdi drepid hann. En thà var thad bara olnboginn à mèr. Eg hef ekki getad beygt hendina nùna ì nokkra daga.

Jonathan er byrjadur ad pakka. Eg fer àbyggilega ad grenja thegar hann fer, èg à eftir ad sakna hans bilad. En vid hittumst aftur ì byrjun jùlì ì brùdkaupi Katalònu I ì Barcelona. Thad verdur helvìti fìnt. Jònas Svisslendingur kemur lìka og thysku trollin. Aight.