Harmsögur ævi minnar

14.4.04

Jaeeeeja, loksins komin i samband vid umheiminn. Eg aetladi alltaf ad vera buin ad fara a internetkaffid i gotunni minni en internetsamband thar hefur vist legid nidri sidustu tvaer vikur. Internetkaffi med engu interneti... 's funny.

Nu thad var ekkert eftir i stodunni annad en ad labba a okeypis internetkaffid tho thad taki 20 minutur. Og her er eg.

Og hvad er nu svosem buid ad gerast? Tjah, ekki mikid. Eins og venjulega sef eg otrulega mikid, en thad er nu kannski rett a medan madur er ad venjast hitanum. Svo erum vid buin ad djamma soldid, thad er nu einu sinni paskafri. En annars nenni eg hreinlega engu. Eg er ekki einu sinni buin ad ganga fra dotinu minu. Er kannski ad spa i ad rotna bara i eigin skit og drullu. A good way to go.