Harmsögur ævi minnar

16.3.04

Var enn og aftur á heimasíðu púbbsins míns í útlöndum. Rakst þar á þessa mynd af nokkrum af Erassmussunum mínum kæru í banastuði. Öllu furðulegra mál er hvernig Rabbi komst inn á miðja myndina. Veit ég ekki til þess að hann þekki neitt af þessu fólki eða þá að hann hafi nokkurn tíma komið til Sardiníu. Kann einhver skýringu á þessu?