Harmsögur ævi minnar

10.3.04

Nei andskotinn hafi það. Eftir að hafa bitsjast dáldið með Jo-vicious á MSN-inu áðan yfir veðrinu er ég bara drullufúl yfir þessu öllu saman. Er að spá í að flytja á suðrænari slóðir for goooood.