Harmsögur ævi minnar

24.2.04

Nyja stelpan, Heidrùn frà Austurriki er flutt inn. Nùna erum vid thrjàr stelpur og Jonathan sem fer orugglega ad byrja à tùr bràdum ùt af ollu ostrògeninu i loftinu.

Annars man èg ekkert hvad er bùid ad gerast sidan èg bloggadi almennilega sidast. Orugglega fullt. Vid fòrum t.d. nokkur ùt ùr baenum à sunnudaginn à e-a riddarahàtìd. Thad var svosem àgaett nema thad rigndi stanslaust. Thad voru einhverjar hestathrautir og bla bla bla. Mesta studid var samt seinni hluta dags thegar fìfldjarfir knapar gerdu alls konar kùl - stòdu à haus à hestunum og svona. Stòrhaettulegt, enda thurfti ad kalla fimm sinnum à sjùkrabìl. Einn var orugglega hàlsbrotinn - hann var a.m.k. hreyfingarlaus thegar their brunudu burt med hann. Thetta kallar madur almennilega syningu. A endanum vorum vid ordin hàlf threytt à thessu og màl ad pissa svo vid strunsudum inn à naesta bar og lukum deginum thar. Ekki thad ad àfengisleysi hafi verid vandamàl enda fullt af solubàsum sem seldu vìnglos à eina evru. Eftir ad heim var komid svaf èg ì tòlf tìma, vaknadi til ad borda og sofnadi svo aftur. Mig vantar orugglega jàrn eda eitthvad.

Svo gerdist stòrfurdulegt um sìdustu helgi... vid voknudum og tòkum eftir thvì ad himininn var allur raudur. Thad var einhver eydimerkurvindur frà Afrìku og allt var thakid ì sandi. Svo byrjadi ad rigna og thad rigndi drullu. Undarlegt helvìti.

Svona til gamans set èg inn mynd af thysku trollunum sem thvì midur eru ekki lengur à medal vor.