Harmsögur ævi minnar

27.4.04

Eg er ad fara ì matarbod ì kvold til furdulega stràksins sem var ad tala vid mig à internetpleisinu. Hann er vìst med tvofalda tànogl à odrum hvorum faetinum, byr ì e-s konar kastala eda safni og pabbi hans er hershofdingi à eftirlaunum. Thad er nokkud ljòst ad myndavèlin verdur tekin med. Sem betur fer var fleira fòlki bodid, ekki laust vid ad madur sè smà kvìdinn. Vona ad mamma hans eldi.

Fòrum à kìnverskan veitingastad à sunnudagskvoldid og var àdurnefndur furdufugl med ì for. Hann pantadi sèr djùpsteikta ond en ì stadinn fyrir ad skera utan af beinunum stakk hann ollu upp ì sig og kùgadist svo thangad til beinin spìttust ùt ùr honum. Eg hèlt èg myndi pissa ì mig af hlàtri. Stràkgreyid.

Er annars ad spà ì ad drekka ekkert ì thessari viku. Hèldum upp à afmaelid hans Adams Ungverja heima hjà okkur à laugardagskvoldid og vorum oll blindfull. Uff.

Er ad plana ad fara ad nota flottar pikkopplìnur. "Do you know what would look good on me? You." kemur sterk inn... sè hvort èg get ekki laumad thessu inn einhvern tìmann. Bara thegar vid erum ad horfa à fòtbolta eda eitthvad.

Eg veit ekki, svei mèr thà. Eg held ad fòlkid hèrna haldi ad èg sè ruglud. Thetta er alveg hùmorslaust thetta lid. Madur mà ekkert segja. Ehhh fokk'em.