Jæja drullaðist áðan og keypti mér líkamsræktarkort. Það er eitthvað að þegar neðri maginn á manni er farinn að líta út eins og rass.
Ég ætla ekkert að skammast mín, fólk sem er að verða þrítugt verður bara að fara að hugsa um heilsuna.
Samt líst mér ekkert á þetta reykleysi. Nú er komin rúm vika og ég er svosem ekkert þjáð en ég nenni bara varla að reykja ekki. Ef þið skiljið hvað ég á við...
<< Home