Harmsögur ævi minnar

6.2.06

Vá hvað Walk the Line er mikil snilld. Og Joaquin Phoenix er kominn á giftingarlistann minn. Hann er nú bara yfirnáttúrulega góður í þessari mynd. Ég er ennþá með gæsahúð. Úff.